Tags: Kötlugos 1918
Efnisyfirlit á bls. 3 en meðal efnis: Um Eðli Kötlugosa... 3 Kötlugos 2018 - hver yrðu áhrif á samgöngur, vegi og brýr? ... 22 Hvað getum við lært af fyrri kynslóðum? Reynsla Álftveringa af Kötlugosinu 1918... 26 Ef Katla gýs, hvaða tjón fæst bætt... 51 Eftirlit með Kötlu: Náttúruváreftirlit Veðurstofunnar... 53 Breytingar á Mýrdalssandi samfara Kötluhlaupum – hvað gerist í næsta stórhlaupi?...60 Ásýnd eftir sandgræðslu í Mýrdal ... 63 Framrásarhraði jökulhlaupa á Mýrdalssandi ... 81 Kötlugos á þotuöld... 87 Beðið eftir Kötlu, áskoranir í undirbúningi almannavarna í síbreytilegu samfélagi .... 91 Fjarskiptasamband á rýmingarsvæði Kötlu...
Tags: Kötlugos 1918
Viðtöl Stefáns Jónssonar fréttamanns við Skaftfellinga um Kötlugosið.
Tags: Kötlugos 1918
Sigurbjörn Einarsson biskup ólst upp á Bakkakoti í Meðallandi. Hann segir hér frá Kötlugosinu sem hann upplifði sem barn
Tags: Kötlugos 1918
Mjög ítarleg umfjöllun um Kötlugosið
Tags: Kötlugos 1918
Meistaraprófsritgerð Önnu Lilju Oddsdóttur frá 1980. Gosin í Kötlu hafa í gegnum tíðina eytt gróðri og byggð í nágrenni Kötlu. Hættulegustu fylgifiskar gossins eru öskufall, jökulhlaup og eldingar í gosmekki. Tilgangur rannsóknarinnar er að fá innsýn inn í þær aðstæður sem urðu hjá íbúum í Vestur-Skaftafellssýslu í kjölfar Kötlugossins 1918.
Tags: Kötlugos 1918
Grein um Þorlák og myndirnar birtar neðst í greininni. Þorlákur var frá Klauf í Meðallandi og Sigríður, kona hans, frá Jórvík í Álftaveri
Lilja Magnúsdóttir, verkefnisstjóri